Nýjir félagar ganga til liðs við hreyfinguna. Á myndinni má sjá Lionsklúbbinn Eir í Reykjavík taka inn þrjá nýja félaga.
Sjá leiðbeiningar hér neðar í fréttinni.
Ísland er fyrsta Fjölumdæmið í Evrópu sem nær markmiðum og fer yfir heildar-fjáröflunar-markmið Campaign 100.
Stofn- og inntökugjöld falla niður við stofnun klúbba og inntökugjöld nýrra félaga, frá 1 janúar til 30 júní 2021.
Sjá frekari upplýsingar undir viðburðir hér á forsíðunni.
Hér er frábært tækifæri fyrir klúbba sem áhuga hafa á skógrækt, styrkur til skógræktar, umsóknarfrestur rennur út 1.febrúar 2021.