Umdæmisfundur í Njarðvík

Umdæmisstjórnarfundur í umdæmi 109A  laugardaginn 2. Nóvember í Njarðvíkurskóla

Árni B Hjaltason umdæmisstjóri í 109 A boðaði til fundar í Njarðvíkurskóla.

Vel var mætt og tekið var á málum, skýrslum fulltrúa hafði verið skilað fyrir fundinn svo allir voru vel upplýstir um hvað átti að taka fyrir.

Við fengum góðan „Brunch“ sem konurnar í Lionsklúbbnum Æsu sáu um.

Góður og árangursríkur fundur.

Umf_1l

Umf_2l

Svæðisstjóranámskeið

Laugardaginn 2. Nóvember var  haldinn svæðisstjóraskóli í Sóltúni.

Kristján GLT stjóri og Hrund Hjaltadóttir sáu um fróðleikinn.

Umf_4lUmf_3l