Lionsklúbbur Akraness færir Höfða SimplyGo ferðasúrefnissíu

Þann 15. mars var Lionsklúbbur Akraness með félagsfund í Höfðasal og við það tilefni færði klúbburinn Höfða að gjöf SimplyGo ferðasúrefnissíu. Það var Ólafur Eyberg Guðjónsson stjórnarmaður í Líknarsjóði Lkl.Akraness sem afhenti Kjartani Kjarta...

Tónleikar í Hveragerðiskirkju

Allir sem fram koma á tónleikunum gefa vinnu sína og rennur allur ágóði til góðra verka í okkar nærumhverfi Nánari upplýsingar má finna hér.

Herrakvöld Lkl. Fjörgyn

Herrakvöld Lkl. Fjörgyn 11.mars Allir Lionsmenn og velunnarar eru hjartanlega velkomnir. Kjörið tækifæri til að hitta aðra Lionsmenn og eiga góða stund saman. Tilvalið fyrir hópa. Þar sem það er stutt í kvöldið, þá þurfa menn að taka ákvör...

Lionskynning í Kringlunni

Nánari upplýsingar hér.

Alþjóðleg ljósmyndakeppni Lions 2016

Lions-ljósmyndarar Lions á Íslandi á marga fjölhæfa einstaklinga í sínum röðum, þar á meðal afburða ljósmyndara. Lionsfélagar eru hvattir til að sýna hvað í þeim býr og taka þátt í alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Lions, sem við munum nú í sjötta ...

Formanna- og samfundur 22. febrúar

Ágætu Lionsfélagar Boðað er til fundar í Lionsheimilinu Sóltúni 20, mánudaginn 22. febrúar n.k. kl. 20.00. Markmið fundar er að upplýsa félagana um stöðu mála og fá fréttir frá klúbbum, einnig verða félagamálin skoðuð vandlega hvernig staðan ...

Börn í hættu: Lestrarvandi

Alþjóðlegt Lionsverkefni: Lestrarátak - Barátta gegn treglæsi Málþing Lions 2016 í Norræna húsinu, fimmtudaginn 18. febrúar kl. 16:30 - 18:30. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna hér.  

Góugleði: Lions-kvenna-hátið 8. mars 2016

Góugleði: Lions-kvenna-hátíð þriðjud. 8. mars kl. 19:30,  í Haukahúsinu Ásvöllum 1, Hafnarfirði.  Vinsamlegast TAKIÐ DAGINN frá. Lions-konur eru hvattar til að taka með sér vinkonu, dóttur, systur, mágkonu, frænku, samstarfskonu eða ...hvað k...

Frá Lionsklúbbunum í Stykkishólmi

Blóðsykursmæling fór fram á vegum Lionsklúbbanna í Stykkishólmi, Lionsklúbbs Stykkishólms og Lionsklúbbsins Hörpu, laugardaginn 14. nóvember í Lionshúsinu. Þórný Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur, sá um mælingarnar. Blóðþrýstingur var líka mældur....

"Trukkmæling" hjá Lionsklúbbi Vestmannaeyja

Mánudaginn 16. nóvember 2015 bauð  Lionsklúbbur Vestmannaeyja upp á ókeypis blóðsykursmælingu í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og Apótekarann í Vestmannaeyjum Mælingin fór fram á milli kl. 15,00 og 17,00 og hafa al...