Skráning í Leiðtogaskólann 2015 hafin

Í febrúar og mars verður Leiðtogaskóli Lionshreyfingarinnar haldinn á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið 14. og 15. febrúar og 14. og 15. mars. Allar nánari upplýsingar má finna í nýjasta Lionsblaðinu eða með því að smella á þennan tengil til að s...

Frétt í alþjóða Lionsblaðinu um WSD daginn 2014 á Íslandi

Í janúarhefti alþjóða Lionsblaðsins er frétt um WSD daginn á Íslandi 2014.  Hér fyrir neðan eru hlekkir, annars vegar á fréttina sjálfa og síðan annar fyrir þá sem vilja skoða allt blaðið. WSD-dagurinn á Íslandi 2014 - frétt í alþjóða Lions...

Unglingaskipti Lions - myndband

Unglingaskipti Lions er eitt stærsta alþjóðlega verkefni Lions. Ungu fólki er gefinn kostur á að kynnast daglegu lífi, starfi og menningu annarra þjóða með því að búa hjá fjölskyldum Lionsmanna í öðrum löndum, ásamt því að dvelja í unglingabúð...

Lionsþing 2015

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast frekari upplýsingar um Lionsþingið 2015 Heimasíða Facebooksíða

LIONSHREYFINGIN OG MEDICALERT Á ÍSLANDI.

Hér má sjá alla greinina um Lions og Medicalert á Íslandi Lúðvík Andreasson, formaður MedicAlert á Íslandi. Í október hefur Lionshreyfingin á Íslandi staðið fyrir Alþjóða sjónverndardeginum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfari...

Frá skötuveislu Lkl. Álftaness

Skötuveisla Lionsklúbbs Álftaness var haldinn á Þorláksmessu eins og undanfarin 15 ár. Þetta er með mikilvægustu fjáröflunum klúbbsins. Lionsmenn standa sig með prýði í að þjóna til borðs og gera þetta með miklum sóma. Fyrir fjölda manns ...

Jólakveðjur til Lionsfélaga

Skötuveisla Lkl. Álftaness

Hin árlega Skötuveisla Lionsklúbbs Álftaness verður haldin í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvar Álftaness á Þorláksmessu milli kl. 11:30 og 20:00 Sjá nánar hér í meðfylgjandi auglýsingu.

Félagar í Lkl. Bolungarvíkur veita Melvin Jones viðurkenningu

Félagar í Lionsklúbbi Bolungarvíkur veittu Sigurði Gíslasyni nýverið Melvin Jones viðurkenningu,  sem er æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar og er veitt fyrir mikið og fórnfúst starf í þágu hreyfingarinnar.  Nánar má lesa um þetta á vef Vikari...

Blóðsykursmælingar í Hveragerði

Blóðsykursmælingar fóru fram hjá Lionsklúbbi Hveragerðis og Lionsklúbbnum Eden í samstarfi við Hjúkrunarheimilið Ás og Heilsugæsluna í Hveragerði dagana 14. og 15. nóvember í Sunnumörk. Mældir voru 430 einstaklingar og af þeim var einn sendur a...