Blóðsykursmælingar fóru fram hjá Lionsklúbbi Hveragerðis og Lionsklúbbnum Eden í samstarfi við Hjúkrunarheimilið Ás og Heilsugæsluna í Hveragerði dagana 14. og 15. nóvember í Sunnumörk.
Mældir voru 430 einstaklingar og af þeim var einn sendur a...
Á fundi í Lionsklúbbnum Skyggni þann 20. nóvember voru teknir inn í klúbbinn fjórir nýir félagar en það verður að teljast mikil hlutfallsleg fjölgun þar sem heildarfjöldinn í Skyggni var 12 fyrir fundinn. Tveir af þessum nýju félögum eru búsettir ...
Föstudaginn 21. nóvember fóru fram sykursýkismælingar á Hellu og Hvolsvelli að undirlagi Lionsklúbbsins Skyggnis. Allt gekk með ágætum, mælt var á Hellu í Miðjunni, en þar eru fjórar verslanir opnar á þessum tíma, frá kl. 14:00 - 17:00 og á sama t...
Ókeypis blóðsykursmælingar víðs vegar um landið á næstunni
13. nóvember, 2014
Lionshreyfingin stendur fyrir alþjóðlega sykursýkivarnadeginum næstkomandi fimmtudag, 14. nóvember en mánuðurinn er tileinkaður baráttu Lions gegn sykursýki. Um þe...
Hjónin Rita Freyja Bach og Páll Jensson í Grenigerði hafa árlega síðan 1981 fært Lionsklúbbi Borgarness högðinglegan styrk um jólaleitið. Hér má lesa nánar um þetta af heimasíðu Lionsklúbbsins.
Alls mættu rúmlega 170 í bóðsykurmælingu hjá Lionsklúbbunum í Borgarnesi í verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi 14. nóvember. Hér má sjá nánari upplýsingar og myndir af heimasíðu Lkl. Borgarness.
Ljósmyndakeppni Lions
Ljósmyndir úr náttúrunni
Kæru Lionsfélagar, nú hafa allir áhugasamir ljósmyndarar sem fyrr tækifæri á að senda fallega náttúrulífsmynd í Ljósmyndakeppni Lions. Sjá nánari upplýsingar um keppnina með því að smella á skjal...
Tilkynning
Námskeið fyrir siðameistara og varasiðameistara
verður haldið laugardaginn 15. nóvember 2014,
í Lionsheimilinu, Sóltúni 20, Rvík, milli klukkan 11 og 13.
Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Hrund Hjaltadóttir úr Lkl. Fold.
Við bi...
Ágæti Lionsfélagi
Lionsfélagar í Afríku biðja um okkar hjálp vegna ebólu-faraldurs!
Alþjóðahjálparsjóðurinn mun styðja yfir 4.000 munaðarlaus börn í Vestur Afríku,
sem eru fórnarlömb ebólu-faraldursins (sjá nánar í viðhengi).
Lionsklúbbar ...
Reykjavík 3. nóvember 2014
Ágæti ritari
Vegna mikilla áskorana var ákveðið að halda upprifjunarnámskeið fyrir ritara í skýrslugerð á netinu. Nokkuð hefur borið á því að ritarar hafi látið stúlkurnar á lionsskrifstofunni gera fyrir sig skýrsl...