Móttaka verður fyrir alþjóðaforseta Bob Corlew í Lionsheimilinu 24. ágúst
Lions Clubs International - Presidential Theme 2016-2017
International President Chancellor Bob Corlew
Starfsári Lkl. Geysis lauk formlega 18 maí síðastliðinn með lokahófi í
Skálholti. Þar með lauk 32 starfsári klúbbsins.
Lionshreyfingin á Íslandi hefur nú selt húsnæði sitt að Sóltúni 20 og keypt annað að Hlíðasmára 14 í Kópavogi.
Lionsklúbburinn Sunna, Dalvík afhenti sjúkraflutningamönnum og læknum í Dalvíkurbyggð hjartahnotbretti.
Þrettán ungmenni frá ýmsum löndum dvelja í tvær vikur hér á landi í unglingabúðum Lions
Þann 1. júlí s.l. hófst nýtt starfstímabil hjá Lions.
Í dag hélt Lions hátíðarmóttöku af tilefni að kjöri Guðrúnar Bjartar Yngvadóttur úr Lionsklúbbnum Eik sem 2. vara alþjóðaforseta Lions
Kæru Íslendingar, enn erum við að sigra heiminn og það í annað sinn á sólarhring.
Í morgun var framboðskynning á framboði Guðrúnur Bjartar Yngvadóttur. Kynning var framúrskrandi flott