Júníblað Lions komið á vefinn

Út er komið júní útgáfa Lionsblaðsins.  Blaðið er óvenjustórt og með miklu af efni.

Lkl. Hveragerðis afhendir félögum sínum Melvin Jones viðurkenningar

Fossflöt Hveragerði 20.05.14. Formleg afhending Melvin Jones viðurkenningar til Sigurðs Sigurdórssonar (t.h) og Arnar Guðjónssonar (t.v). Félagarnir með plattana. Hópmynd af félögunum 12 - ljósmyndarann vantar eðlilega á myndina. Þriðjudagin...

59. þing Lionsfjölumdæmis 109 Sauðárkróki

59. þing Lionsumdæmis 109 Sauðárkróki var 29 maí 2014.  Þar voru samankomnir á þriðja hundrað Lionsfólk í einstakri blíðu.

59. þing Lionsumdæmis 109 Sauðárkróki

59. þing Lionsumdæmis 109 Sauðárkróki var sett í dag.  Þar voru samankomnir á þriðja hundrað Lionsfólk í einstakri blíðu. Skrúðgangan fer af stað frá Kaupfélagsplaninu. Hér eru nokkrar svipmyndir frá þinginu: {gallery}Lionsthing/2014/1_skolar{/ga...

Gáfu 146 bangsa í sjúkra­bíla

Lionsmenn hafhenda bangsana Full­trú­ar og svæðis­stjóri Li­ons­klúbba á svæðinu frá Sigluf­irði til Þórs­hafn­ar af­hentu í gær 146 bangsa til af­nota í sjúkra­bíl­um. Ákveðið var að gefa bangs­ana eft­ir að fregn­ir bár­ust af því að Rauði K...

Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks

Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks var haldin í Árnesi föstudaginn 23 maí 2014. Mikil og vegleg samkoma. Myndarlegasti hópur samakomin af nýjum lionsfélögum sem eru staðráðnir í að leggja samfélaginu lið og byggja upp sterkan félagsskap. Kri...

Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks

Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks var haldin í Árnesi föstudaginn 23 maí 2014. Mikil og vegleg samkoma. Myndarlegasti hópur samakomin af nýjum lionsfélögum sem eru staðráðnir í að leggja samfélaginu lið og byggja upp sterkan félagsskap. Salurin...

Nýr vefur í þróun

Vegna stöðugra árása hakkara á vefinn okkar ásamt því að kerfið sem hélt utan um kerfið var orðið bilað þurftum við að skipta um vef. Nýji vefurinn er í þróun og verið er að vinna í því að ná upp virkninni sem var komin á gamla vefinn. Vonum að þi...

Höfðinglegt framlag Lionsmanna Akranesi til kaupa á sneiðmyndatæki

Viðstaddir voru afhendingu styrksins frá Lionsklúbbi Akraness. Jón Ágúst Þorsteinsson formaður klúbbsins afhendir hér Steinunni Sigurðardóttir formanni Hollvinasamtaka HVE fjögurra milljóna króna ávísunina. Síðastliðinn miðvikudag veitti stjórn ...

240 manns sóttu fræðslufund um aldurstengda augnbotnahrörnun á Grand Hótel

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús hélt fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) mánudaginn 19. maí á Grand Hótel. Markmið fundari...