Lionsklúbbarnir í Mosfellsbæ gleðja á aðventunni.

Lkl.Björk Sauðárkróki gefur til samfélagsins.

Lionsklúbburinn Sunna gefur af sér og styður við nærumhverfið.

Lionsklúbbur Laugardals og Kvenfélag Laugdæla.

Lionsklúbbur Eskifjarðar kveikir á ljósakrossum í kirkjugarðinum.

Lionsklúbburinn Ásbjörn afhenti 6 aðilum jólaglaðning.

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar fékk 22 úttektarkort í Bónus og jóladagatöl fyrir börnin, Björgunarsveit Hafnarfjarðar 2 GPS tæki, Fjörður, íþróttafélag fatlaðra tæki til íþróttaiðkunar, MS Setrið fékk 4 hvíldarstóla, Alzheimersamtökin fjárstyrk og sjónvarp og kaffivél voru gefin til Sambýlisins í Steinahlíð 1. Við þökkum þeim sem hafa gert Lionsklúbbnum kleift að láta gott af sér leiða og óskum viðtakendum alls hins besta.

Lionsklúbbur Mosfellsbæjar "Arkar"

Jóladagatöl Lions eru komin í verslanir

Styrkur til umhverfisverkefnis

Lionsklúbburinn Keilir Vogum arkar til góðs