Fyrsti kynningarfundur verður haldinn í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, fimmtudaginn 16. mars kl.20.00
Kæru Lionsfélagar, nú er komin niðurstaða í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppnina. Starfsárið 2022-2023. Vinningshafinn er Emma Andreea Paveliuc, 13, ára stúlka frá Rúmeníu klúbburinn sem styrkti hana er IASI D Lions Club í Rúmeníu. Myndin er algert listaverk .
Verkefnisstjórar MD 109 á Íslandi voru
Hrund Hjaltadóttir Lkl Fold fyrir 109B
Sigríður Gunnarsdóttir Lkl. Freyju fyrir 109A
Bestu þakkir til allra sem komu að verkefninu.
MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.
Vinningsmyndina á Guðrún María Geirdal nemandi í 7. bekk Njarðvíkurskóla.
Dregið var í Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur að viðstöddum fulltrúa Sýslumannsins í Reykjanesbæ.
Laugardaginn 14.janúar 2023 kl.12:00-17:00 í Hörpunni 1.hæð.