28.04.2011
Starfsemi Foreldrasamtökin Vímulaus æska eru starfandi fyrir alla landsbyggðina. Samtökin voru stofnuð 20 september 1986.Vímulaus æska rekur Foreldrahúsið í Borgartúni 6 í Reykjavík en það var opnað 8. apríl 1999. Í nóvember 2006 var opnað foreldr...
28.04.2011
Myndin sýnir KK á afmælistónleikum Lkl. Munins í Salnum. 29. apríl 2011, var eftirminnilegur dagur fyrir félaga í Lionsklúbbnum Munin Kópavogi. Þann dag var klúbburinn 40 ára og hélt stókostlega tónleika í Salnum Kópavogi með KK. til styrktar Vímu...
28.04.2011
Í dag 28. apríl, hafa 16 miljónir króna hafa safnast í Rauðu fjaðrarsöfnuninni, en er opið fyrir símagreiðslur og söfnunarreikninga. Sjá reikningsnúmer á forsíðu vefsins. Þessir reikningar verða opnir til 5. maí. Bent er einnig á valkröfur sem ...
26.04.2011
Garðar Einarsson útnefndur ævifélagi Lionsklúbbs Ísafjarðar, ásamt Kára Þór Jóhannssyni formanni og Erni Ingasyni gjaldkera klúbbsins.Garðari Einarssyni fyrrum bankastarfsmanni á Ísafirði var í vetur veitt viðurkenning fyrir 50 ára starf með Lions...
26.04.2011
Garðar Einarsson útnefndur ævifélagi Lionsklúbbs Ísafjarðar, ásamt Kára Þór Jóhannssyni formanni og Erni Ingasyni gjaldkera klúbbsins.Garðari Einarssyni fyrrum bankastarfsmanni á Ísafirði var í vetur veitt viðurkenning fyrir 50 ára starf með Lions...
16.04.2011
Meðal efnis í blaðinu er ákall til Lions um Lions Quest frá Benjamín Jósefssyni umdæmisstjóra 109B, grein frá Guðrúnu Björt Yngvadóttur um leiðtogaþjálfun, yfirlit um Lionsstarfið frá Kristni Hannessyni fjölumdæmisstjóra. Þar er einnig að finna gr...
12.04.2011
Söfnunarátakið vegna náttúruhamfaranna í Japan hefur farið vel af stað. Í dag hafa safnast (á Íslandi) 2.271.000 kr. sem verður að teljast frábær árangur. Þetta eru framlög bæði frá Lionsklúbbum, einstaklingum og fyrirtækjum. Það hefur til dæmis ...
11.04.2011
Miðvikudaginn 6. apríl síðastliðinn voru teknir inn þrír nýir félagar og verður sá fjórði tekinn inn þann 20. apríl næstkomandi. Þá mun Lionsklúbburinn Geysir telja 22 félaga. En einn félagi var tekinn inn í nóvember. Þess ber að geta að vorið 200...
11.04.2011
Miðvikudaginn 6. apríl síðastliðinn voru teknir inn þrír nýir félagar og verður sá fjórði tekinn inn þann 20. apríl næstkomandi. Þá mun Lionsklúbburinn Geysir telja 22 félaga. En einn félagi var tekinn inn í nóvember. Þess ber að geta að vorið 200...
09.04.2011
Rauðu Fjaðrarsöfnun Lions til styrktar þróun á talgervli fyrir fólk með lestrarerfiðleika er hafin. Söfnunin mun standa yfir helgina og hvetjum við Lionsfólk að taka þátt. Jórunn Jörundsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir í Lkl. Kaldá, selja Kristín...