13.05.2011
Allt fram til ársins 2006 var flóamarkaður á haustmánuðum fastur liður við fjáröflun Engeyjar og undanfarin ár hefur pennasala fyrir Krabbameinsfélagið orðið fastur liður. Fjölmargar aðrar fjáröflunarleiðir hafa verið reyndar má sem dæmi nefna ræk...
13.05.2011
Fjölmargir styrkir hafa verið veittir úr líknarsjóði Engeyjar. Þar má nefna styrki til MedicAlert, Orkester Norden, Vímulausrar æsku, Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Grensásdeildar Landspítalans. Fastur liður nokkur undanfarin ár ...
12.05.2011
Aðal verkefni okkar er að heimsækja hjúkrunarheimilið Skjól 6 sinnum yfir veturinn og förum við með harmonnikku og gítarspilara, rjómapönnukökur og brauðtertur, síðan er sungið, og taka vistmenn undir af mikilli ánægju Ein nýjung var í vetur þeg...
12.05.2011
Jóhann Gunnar Friðgeirsson meðmælandi, Davíð Örn Theódórsson, Örn Ólafsson og Sævar Ástráðsson formaður. Tveir nýir félagar gengu í klúbbinn á fundinum 11. maí og eru þá alls komnir 20 nýir félagar á þessu starfsári. Það er því hægt að segja að b...
12.05.2011
Jóhann Gunnar Friðgeirsson meðmælandi, Davíð Örn Theódórsson, Örn Ólafsson og Sævar Ástráðsson formaður. Tveir nýir félagar gengu í klúbbinn á fundinum 11. maí og eru þá alls komnir 20 nýir félagar á þessu starfsári. Það er því hægt að segja að bj...
12.05.2011
Lionsklúbburinn Rán er einn af þeim klúbbum á Íslandi sem hefur mjög lágan meðalaldur klúbbfélaga þó að við höfum nokkra eldri reynslubolta með okkur. Það gengur mjög vel að fá ungar og ferskar konur í klúbbinn til okkar enda er alltaf líf og fjör...
10.05.2011
Lionsklúbbur Húsavíkur bauð íbúum Norður-Þingeyjarsýslu upp á ókeypis blóðsykurs- og blóðþrýstingsmælingu dagana 11. des 15., 16. og 17. febrúar og 28.apríl sl. í samtarfi við starfsfólk heilsugæslustöðvanna á Húsavík, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópas...
10.05.2011
Lionsklúbbur Húsavíkur bauð íbúum Norður-Þingeyjarsýslu upp á ókeypis blóðsykurs- og blóðþrýstingsmælingu dagana 11. des 15., 16. og 17. febrúar og 28.apríl sl. í samtarfi við starfsfólk heilsugæslustöðvanna á Húsavík, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópas...
10.05.2011
Rósin í hnappagati þeirra Lionsmanna í Stykkishólmi voru þær Berglind Gunnarsdóttir og Sylvía Ösp Símonardóttir sem léku fjórhent á píanó fjörugt tónverk, Samba -Alla Turca eftir Mozart. Þess ber að geta að þær stöllur unnu í flokki nema í framha...
10.05.2011
Æðstu embættismenn Lions á Íslandi á starfsárinu 2011 - 2012 eru eftirtaldir menn: Árni V. Friðriksson fjölumdæmisstjóri 2011 - 2012. Árni er félagi í Lkl. Hæng Akureyri þar sem hann hefur gegnt öllum þeim embættum sem til er að dreifa.Hann var ...