06.01.2015
Hér má sjá alla greinina um Lions og Medicalert á Íslandi
Lúðvík Andreasson, formaður MedicAlert á Íslandi.
Í október hefur Lionshreyfingin á Íslandi staðið fyrir Alþjóða sjónverndardeginum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfari...
24.12.2014
Skötuveisla Lionsklúbbs Álftaness var haldinn á Þorláksmessu eins og undanfarin 15 ár.
Þetta er með mikilvægustu fjáröflunum klúbbsins.
Lionsmenn standa sig með prýði í að þjóna til borðs og gera þetta með miklum sóma.
Fyrir fjölda manns ...
18.12.2014
Hin árlega Skötuveisla Lionsklúbbs Álftaness verður haldin í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvar Álftaness á Þorláksmessu milli kl. 11:30 og 20:00
Sjá nánar hér í meðfylgjandi auglýsingu.
30.11.2014
Félagar í Lionsklúbbi Bolungarvíkur veittu Sigurði Gíslasyni nýverið Melvin Jones viðurkenningu, sem er æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar og er veitt fyrir mikið og fórnfúst starf í þágu hreyfingarinnar. Nánar má lesa um þetta á vef Vikari...
26.11.2014
Blóðsykursmælingar fóru fram hjá Lionsklúbbi Hveragerðis og Lionsklúbbnum Eden í samstarfi við Hjúkrunarheimilið Ás og Heilsugæsluna í Hveragerði dagana 14. og 15. nóvember í Sunnumörk.
Mældir voru 430 einstaklingar og af þeim var einn sendur a...
26.11.2014
Á fundi í Lionsklúbbnum Skyggni þann 20. nóvember voru teknir inn í klúbbinn fjórir nýir félagar en það verður að teljast mikil hlutfallsleg fjölgun þar sem heildarfjöldinn í Skyggni var 12 fyrir fundinn. Tveir af þessum nýju félögum eru búsettir ...
26.11.2014
Föstudaginn 21. nóvember fóru fram sykursýkismælingar á Hellu og Hvolsvelli að undirlagi Lionsklúbbsins Skyggnis. Allt gekk með ágætum, mælt var á Hellu í Miðjunni, en þar eru fjórar verslanir opnar á þessum tíma, frá kl. 14:00 - 17:00 og á sama t...
18.11.2014
Ókeypis blóðsykursmælingar víðs vegar um landið á næstunni
13. nóvember, 2014
Lionshreyfingin stendur fyrir alþjóðlega sykursýkivarnadeginum næstkomandi fimmtudag, 14. nóvember en mánuðurinn er tileinkaður baráttu Lions gegn sykursýki. Um þe...
16.11.2014
Hjónin Rita Freyja Bach og Páll Jensson í Grenigerði hafa árlega síðan 1981 fært Lionsklúbbi Borgarness högðinglegan styrk um jólaleitið. Hér má lesa nánar um þetta af heimasíðu Lionsklúbbsins.