21.05.2014
Þriðjudaginn 20.05.2014 fór fram formlega afhending Melvin Jones viðurkenningar en það voru Sigurður Sigurdórsson og Örn Guðjónsson sem hana hlutu. Er þetta æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar og er veitt fyrir mikið og fórnfúst starf í þágu h...
20.05.2014
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús hélt fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) mánudaginn 19. maí á Grand Hótel. Markmið fundarins ...
17.05.2014
Síðastliðinn miðvikudag veitti stjórn Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands móttöku höfðinglegum styrk frá Lionsklúbbi Akraness til kaupa á tölvusneiðmyndatæki. Það var Steinunn Sigurðardóttir formaður stjórnar hollvinasamtakanna sem ve...
12.05.2014
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD). Fundurinn fer fram mánudaginn 19. maí kl. 16-1...
06.05.2014
Tryggvi Kristjánsson til embætti fjölumdæmisstjóra Tryggvi Kristjánsson er fæddur á Akureyri 24. mars 1970. En hann hefur alla tíð búið á Dalvík, ólst upp í litlu samfélagi þar sem allir þekktu alla og var svo lengi vel. En eftir að grunnskóla...
06.05.2014
Í gær hélt Lionsklúbbur Hveragerðis stjórnarskiptafund í Salthúsinu í Grindavík. Fulltrúar Lkl. Grindavíkur tóku á móti Hvergerðingum í Krísuvík. Aðalgeir Jóhannsson eigandi veitingastaðarins Bryggjan tók að sér að vera leiðsögumaður en Alli er m....
05.05.2014
Lionsklúbbur Grindavíkur afhenti þann 9. apríl síðastliðinn, fyrir hönd 13 félaga og fyrirtækja, fulltrúum HSS í Grindavík Lukas hjartahnoðtæki, sem staðsett verður í sjúkrabíl HSS í Grindavík. Hjartahnoðtækið gefur sjúkraflutningamönnum aukið ...
05.05.2014
Vetrarstarfi Lionsklúbbs Stykkishólms er senn að ljúka og hafa klúbbfélagar unnið vel að ýmsum verkefnum í vetur. Helstu fjáraflanir klúbbsins eru sala dagatals og jólakorta, sala heillaóskaskeyta, blómasölur auk ýmissa verkefna sem Lionsmenn eru...
05.05.2014
Nýtt Lionsblað er komið á vefinn. Blaðið er fullt af efni frá klúbbum og öðrum sem hafa skrifað. Í blaðinu er mikill fróðleikur um Lionsstarfið.
02.05.2014
Lionshreyfingin á Íslandi hefur gengið til liðs við söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka fyrir skurðlækningasvið Landspítala með 250 þúsund króna framlagi. Um leið hvetur hreyfingin félagsmenn og aðra til þess að leggjast á árar svo slíkt tæki komis...