Fréttir

Svæðisstjóraskóli upprifjun

Ungmennabúðir Lions heppnuðust vonum framar

Ungmennabúðir Lions voru haldin í Hveragerði dagana 9. – 24. júlí 2015. 12 ungmenni frá jafnmörgum löndum tóku þátt. Löndin voru; Noregur, Svíþjóð, Finnland, Danmörk, Holland, Belgía, Þýskaland, Sviss, Austurríki, Ítalía, Tyrkland og Ísrael. Nokkr...

Ungmennabúðir í Hveragerði

Ungmennabúðir settar í Grunnskóla Hveragerðis 9. júlí kl. 18:00

Sumaropnun

Opnunartími skrifstofu í sumar  er milli kl. 09:00-12:00  

Vigdís Finnbogadóttir - Melvin Jones félagi Lions

Vigdís Finnbogadóttir forseti vor (1980-1996) var heiðruð af Lions á Íslandi, 18. júní 1986, en þann dag varð hún Melvin Jones félagi. Vigdís var verndari Lions, sýndi okkur mikinn sóma og aðstoðaði á allan hátt. Lionsfélagar óska henni til ...

Grein um Lkl. Suðra í Vík í nýjasta alþjóðlega Lionsblaðinu

Í nýjasta alþjóða Lionsblaðinu er mjög áhugaverð grein um Lkl. Suðra í Vík.  Hér neðar eru nokkrar myndir úr blaðinu.  Einnig er vísan í myndband um þetta verkefni þeirra og nokkurra annarra klúbba, en fréttir þar frá Íslandi byrja á 3:15 mínútu. ...

Umfjöllun um 60. þing Fjölumdæmis 109 á Seyðisfirði á N-4

N-4 Glettur að Austan - 60. þing Fjölumdæmis 109. ( umfjöllun hefst eftir 8:50 mínútur af þættinum ) Hér er linkur í þáttinn.  

Guðrún Björt í framboði til 2. vara alþjóðaforseta

Guðrún Björt Yngvadóttir hefur gefið kost á sér til framboðs 2. vara alþjóðaforseta Lions.  Við lionsmenn og konur styðjum hana heils hugar og hún er efnilegur kandidat í þetta embætti.  Gangi þessari frábæru lionskonu vel í þessu framboði.

Lionsklúbburinn Eden orðinn að veruleika.

Lionsklúbburinn Eden orðinn að veruleika. Það átti sér stað viðburður í Hveragerði þriðjudaginn 5 maí síðastliðinn. Þá var stofnaður lionsklúbburinn Eden með 20 félögum og er það kvennaklúbbur. Klúbburinn byggir á góðum grunni, rætur hans ná aftu...

Lionsklúbburinn Agla, Borgarnesi afhendir tveimur félögum hjartastuðtæki að gjöf.

Verkefnanefnd Lionskl. Öglu ákvað að færa Golfklúbbi Borgarness og Hestamannafélaginu Skugga sitt hvort hjartastuðtækið að gjöf. Peninga til kaupa á tækjunum öfluðum við með Öglublaðinu, sölu á kertum og dagatölum og Guðrúnar frá Lundi kvöldi. Við...