06.05.2015
Félagar í Lionsklúbbnum Múla afhenda hjúkrunarheimilinu Dyngju flatskjái. Þetta sagði Höskuldur Marínósson formaður klúbbsins við þá athöfn:
Ágætu Héraðsbúar.
Við félagar í Lionsklúbbnum Múla á Fljótsdalshéraði óskum ykkur innilega til ...
05.05.2015
Föstudaginn 8. maí, milli kl. 12:00 og 13:00, verður Opið hús í Lionsheimilinu í síðasta sinn í vetur. Það þýðir að núna er síðasta tækifærið að mæta.
Upplagt að fá sér kaffi/te og kleinur, hitta mann og annan, rabba saman um heima og geima og he...
30.04.2015
Góðir Íslendingar Vinsamlegast LEGGIÐ LIÐ
Við Íslendingar þekkjum til náttúruhamfara og Alþjóðahjáparsjóður Lions - LCIF hefur stutt okkur ríkulega. Það er komið að okkur að hjálpa þeim. Margt smátt gerir eitt stór.
Lions gefur 100% Hv...
30.04.2015
Gunnar Vilbergsson 2. varaumdæmisstjóri (Lkl. Grindavíkur) heimsótti okkur og veitti nokkrum félögum viðurkenningar. Hér er hann að veita Ágústi Pálmari Óskarssyni viðurkenningu fyrir 40 ára starf en Ágúst er stofnfélagi klúbbsins og að auki fengu...
27.04.2015
Vikan 19. 25 apríl var afskaplega ánægjuleg fyrir félaga í Lionsklúbbi Akraness. Þriðjudaginn 21. apríl var haldinn aðalfundur klúbbsins, og á þeim fundi afhenti klúbburinn slysadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi að gjöf, gjörgæsl...
21.04.2015
Hér fyrir neðan eru nokkrir hlekkir á umfjöllun og/eða fréttir af sölu Rauðu fjaðrarinnar 2015:
Stöð 2 - Vísir
Landsbankinn
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda
Feykir.is
Skessuhorn.is
Eyjafréttir.is
Reykhólar.is
640....
20.04.2015
Helgina 17-19 apríl stóð yfir landsöfnun og sala Lionshreyfingarinnar á Rauðu Fjöðrinni. Lionsklúbbarnir í Hveragerði, Lkl. Hveragerðis og Lkl. Eden stóðu sína vakt í Sunnumörk með tilþrifum.
Hér eru myndir frá söfnuninni.
Með kveðju.
Vil...
16.04.2015
Hér eru helstu upplýsingar:
Auk þess að kaupa rauðu fjöðrina má leggja verkefninu lið með því að greiða valgreiðslu í heimabanka eða millifæra upphæð að eigin vali inn á reikning Lions: 0111-26-100230, kt. 640572-0869.
Einnig er...
16.04.2015
Mánudagskvöldið 13. 04 var Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu afhentur fullkominn skoðurnarbekkur til eignar. Við sama tækifæri var Ási veitt viðurkenning fyrir dyggan stuðning gegn um tíðina við Lkl. Hveragerðis.
Finnur Jóhannsson afhendir Birn...
14.04.2015
Ágætu formenn / ritarar.
Nú styttist í Landssöfnunina undir merkjum Rauðrar fjaðrar sem haldin verður 17. - 19. apríl n.k., en tillaga um að fara í söfnunina var borin upp á þinginu á Sauðárkróki síðastliðið sumar og samþykkt með öllu...