Fréttir

Leiðtogaskóli Lions 2011

Helgina 11.til 13.mars var seinni kennsluhelgin í Leiðtogaskóla Lions sem haldinn var í Munaðarnesi. Þátttakendur sem luku skólanum að þessu sinni voru 30 talsins og komu frá 16 klúbbum víðs vegar um landið. Að kennsludegi loknum á laugardeginum v...

Lionsklúbburinn Geysir færir gjafir

Félagar í Lionsklúbbnum Geysi færðu fyrir skömmu Heilsugsælustöðinni í Laugarási tæki til eyrnaskoðunar að gjöf. Einnig færði klúbburinn sveitarfélaginu Bláskógabyggð öryggismyndavélar að gjöf til nota í íþróttamannvirkjum í Reykholti. Báðar þessa...

Lionsklúbburinn Geysir færir gjafir

Félagar í Lionsklúbbnum Geysi færðu fyrir skömmu Heilsugsælustöðinni í Laugarási tæki til eyrnaskoðunar að gjöf. Einnig færði klúbburinn sveitarfélaginu Bláskógabyggð öryggismyndavélar að gjöf til nota í íþróttamannvirkjum í Reykholti. Báðar þessa...

Gestir á fundi hjá Muninn í Kópavogi

Nýkominn af frábærum fundi í Muninn og búinn að setja inn myndir frá fundinum inn í myndasafnið.  Til fundarins var boðið félögum úr Lkl. Seltjarnarnes og nokkrir félagar tóku með sér gesti.  Að loknum málsverði tók ágætur Lionsmaður, Níels Árni L...

Gestir á fundi hjá Munin í Kópavogi

Nýkominn af frábærum fundi í Munin og búinn að setja inn myndir frá fundinum inn í myndasafnið.  Til fundarins var boðið félögum úr Lkl. Seltjarnarnes og nokkrir félagar tóku með sér gesti.  Að loknum málsverði tók ágætur Lionsmaður, Níels Árni Lu...

Náttúru hamfarir Japan

LCIF-reikningur: 1175-26-007722 Kennitala 640572 0869 Ágætu Lionsfélagar Lionshreyfingin á Íslandi vill leggja lið vegna náttúruhamfaranna í Japan og greiða til LCIF. Lionsfélagar í Japan hafa verið rausnarlegir og veitt langstærstu framlögin ...

Örfáum tímum eftir hörmungarnar í Japan, hafði Lions veitt meira en 145 milljónir kr.í neyðaraðstoð.

Jarðskjálftinn á japönsku Kyrrahafsströndinni er sá versti, sem hefur komið í Japan í yfir 100 ár, hann olli flóðbylgju á öllu Kyrrahafi. Alþjóðahjálparsjóður Lions, LCIF, hefur veitt yfir 165 milljónir ísl. króna í tafarlausa aðstoð. Ásamt alþjóð...

Kona tekur við stjórn Lions í Noregi

Frá vinstri: Egil Moe-Helgesen framkvæmdastjóri, Heidi Lill Mollestad Oppegaard verðandi framkvæmdastjóri og Arne Kolsrud fjölumdæmisstjóri Lions í Noregi hefur ráðið Heidi Lill Mollestad Oppegaard sem framkvæmdastjóri Lions í Noregi.  Hún...

Mars er mánuður samstarfs við Sameinuðu þjóðirnar

Dagur Lions hjá Sameinuðu þjóðunum” er haldinn í mars. Lions er sýndur mikill heiður og streyma Lionsfélagar til New York til að taka þátt í deginum, sem haldinn hefur verið 31 sinni. Dagskráin er helguð Lions allan daginn og er sérstaklega hátíðl...

Framboð í embætti hjá Lionshreyfingunni

Fram eru komin allmörg framboð til embætta í yfirstjórn Lionshreyfingarinnar.  Í eftirfarandi er listi yfir framboðin. Árni V. Friðriksson til embættis fjölumdæmisstjóra 2011 - 2012. Árni er félagi í Lkl. Hæng Akureyri þar sem hann hefur gegnt ö...