22.12.2010
Undanfarin ár hefur Lionsklúbburinn Múli gefið út dagatal sem dreift hefur verið ókeypis á Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystra . Dagatalið er fjármagnað með auglýsingum sem prýða dagatalið og gefur þetta klúbbnum umtalsverðar tekjur sem nýtas...
09.12.2010
?? Hér má finna Íslenska Lionsklúbba - Veljið klúbb hér til vinstri
02.12.2010
Íslendingar, tóku þátt í landssöfnun Lions á Íslandi 8.-10. apríl síðast liðin fyrir Rauða fjöður. Markmiðið var að safna fyrir talgervli í samvinnu við Blindrafélagið, www.blind.is. Staðfest er að safnast hafa tæpar 20 milljónir kr. Verndari ...
01.12.2010
Lions er stærsta alþjóðlega þjónustu-hreyfing heims, stofnuð í Bandaríkjunum 1917. Í dag starfa yfir 1,3 milljónir Lions-félaga, í 45.000 Lionsklúbbum í 206 löndum. Lions er óháð stjórnmálaflokkum og trúfélögum. Í Lions er farvegur umræðna sem ef...
01.12.2010
Lionshreyfingin á Íslandi stofnaði MedicAlert á Íslandi, alþjóðlegt neyðarþjónustukerfi, fyrir rúmum aldarfjórðungi. Lionsklúbbarnir hafa jafnan stutt starfsemina með styrkjum og þannig haldið henni gangandi. MedicAlert er alþjóðlegt neyðarþjónus...
01.12.2010
Lions-Quest verkefnið hefur verið samstarfsverkefni Lionshreyfingarinnar á Íslandi og Námsgagnastofnunar til margra ára. Í verkefninu felst útgáfa á námsefninu Að ná tökum á tilverunni og námskeiðahald fyrir kennara og aðra sem ætla að nýta efni...
01.12.2010
Alþjóðlegi hjálparsjóður Lions LCIF veitir styrki m.a. vegna náttúruhamfara. Íslendingar hafa fengið styrk úr sjóðnum vegna eldgossins í Vestmannaeyjum, snjóflóðanna í Súðavík og Flateyri og jarðskjálfta á Suðurlandi. Sjá meira
01.12.2010
Hefur þú áhuga á að Leggja lið með öflugum alþjóðlegum hjálparsamtökum og öflugum alþjóðlegum liðsanda. Lions getur verið svarið fyrir þig. Hafðu samband við lions@lions.is eða einfaldlega hafðu samband við vinnufélaga, nágranna eða einhvern sem...
01.12.2010
Lions er Alþjóðahreyfing sem starfar m.a. undir kjörorðinu Við leggjum lið. Lítið í kaflana: Alþjóðasamstarfið - Norðulandasamstarfið- Alþjóðahjálparsjóðurinn - LCIF - Alþjóðastjórn.
01.12.2010
Stofnun Lionshreyfingarinnar. Aðalhvatamaður og stofnandi Lionshreyfingarinnar var Bandaríkjamaðurinn Melvin Jones, fæddur 13. janúar 1879. Þegar hann fluttist síðar til Chicago hóf hann störf sem tryggingarmiðlari og nokkrum árum seinna stofnaði ...