Fjölumdæmisfundur 3 í Lionsheimilinu

Boðað er til 3. Fundar fjölumdæmisráðs starfsárið 2022-2023.

Fundarstaður Lionsheimilið.

Boðið verður uppá súpu fyrir fundinn kl.12:00 -13:00

1. Fundarsetning og skipun embættismanna fundarins

2. Ávarp fjölumdæmisstjóra, Kristófer Tómasson

3. Ávarp umdæmisstjóra 109A, Víðir Guðmundsson

4. Ávarp umdæmisstjóra 109B, Sigurður Steingrímsson

5. Ávarp varafjölumdæmisstjóra. Sigfríð Andradóttir

6. Umræður um liði 2-5

7. Hvatning – Ragnhildur Vigfúsdóttir Kaffihlé

8. Skýrslur embættismanna

9. Umræður um skýrslur embættismanna

10. Stefánsnefndin-Nefnd um breytingu á þinghaldi

11. GMA Kynning

12. Ákvörðum um þinghald 2024

13. Menningarmál. Sigfríð Andradóttir

14. Kynningarmál

15. Verkefnin. Hugmyndir um áherslur

16. LCIF, Björn Guðmundsson

17. Fréttir af NSR samstarfinu, Jón Pálmason

18. Framtíðin í Lions

19. Af alþjóðavettvangi, Guðrún Björt Yngvadóttir

20. Önnur mál

Áætluð fundarlok um kl.18:00 

Með kærum Lionskveðjum

Kristófer Tómasson fjölumdæmisstjóri