Að búa til öflugt teymi

Að búa til öflugt teymi

Á námskeiðinu er farið yfir mikilvæg atriði sem snúa að einkennum skilvirkra teyma og hvernig hægt að þróa teymin í rétta átt með því að mynda skilvirk teymi.

Þetta námskeið er sérstaklega ætlað þeim sem eru að mynda ný teymi til að takast á við verkefni eða stjórnun málaflokka í klúbbi, umdæmi eða fjölumdæmi.

Námskeið verður haldið á Zoom. Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á halldor@tv.is, eða hringja í síma 520 9000. Í skráningu skal koma fram Nafn, kennitala þátttakanda, klúbbur, netfang og farsímanúmer.

Einnig er hægt að skrá sig á netinu með því að smella hér.