Ungmennaskipti Lions

Ungmennaskipti Lions

Myndband frá Sæbjörgu

Sæl,
Ég vil koma á framfæri kynningu frá Sæbjörgu Jóhannesdóttur. Hún fór til Sviss á vegum Lionshreyfingarinnar árið 2019 - eftir að Jón Guðmundsson frá Lionkl. Ólafsvíkur var svæðisstjóri. Hún vill koma á framfæri þakklæti til allra klúbba á svæðinu. Þið megið endilega sýna þessa kynningu á fundi.

Kv. Ari Bent Ómarsson svæðisstjóri á svæði 3 109B 2020-2021