Fréttir

Boðið upp á kynningu á verkefnunum friðarveggspjald og ritgerðarsamkeppni um frið

Haldin var svæðisfundur í svæði 8 í umdæmi 109A fimmtudaginn 4. október.  Daníel G. Björnsson svæðisstjóri stjórnaði fundi.  Í umræðum á fundinum komu fram margar góðar hugmyndir sem hægt er að nota að hressa upp á starf klúbbana, sem félagar deil...

Lkl. Rán, Ólafsvík

Á myndinni eru Ránarkonur við upplýsingaskilti um Axlar-Björn Klúbburinn styrkir ýmis  verkefni  í  nærumhverfi sínu og það nýjasta var að gefa snjalltöflu til grunnskólans. Styrktum skiltagerð um Axlar-Björn, verkefni sem unnið er í samvinnu við ...

Tónleikar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn mun halda sína árlegu tónleika til styrktar BUGL, fimmtudaginn 8. nóvember næstkomandi.   Tónleikarnir verða haldnir í Grafarvogskirkju og miðaverðið að venju mjög fjölskylduvænt, aðeins 3.500 kr. miðinn.

Stjórnarskipti hjá Lkl. Vestmannaeyja

Sigmar Georgsson fráfarandi gjaldkeri, Friðrik Harðarson gjaldkeri, Ingimar Georgsson tekur við formennsku af Jóhannesi Grettissyni og Georg Skæringsson ritari tekur við af Friðriki Stefánssyni

Stjórnarskipti hjá Lkl. Vestmannaeyja

Sigmar Georgsson fráfarandi gjaldkeri, Friðrik Harðarson gjaldkeri, Ingimar Georgsson tekur við formennsku af Jóhannesi Grettissyni og Georg Skæringsson ritari tekur við af Friðriki Stefánssyni

Október, mánuður sjónverndar

Alþjóðlegur sjónverndardagur og Dagur Hvíta stafsins  Lionshreyfingin tileinkar októbermánuði sjónvernd og vill í þessum mánuði vekja athygli á afleiðingum blindu og að ýmislegt sé að hægt að gera til að vinna gegn blindu. Tveir dagar eru sérstakl...

Starfið í Hveragerði hafið

Lionsklúbbur Hveragerðis hefur nú hafið 42 starfsár sitt og var fyrsti fundur haldinn síðastliðið mánudagskvöld á Hoflandsetrinu. Þegar er búið að setja upp ný upplýsingarskilti á tveim stöðum við innkomu í bæinn og var það gert í sumar. Mikil og ...

Nýtt Lionsblað er komið netið

Lionsblað númer 273 er komið á netið Í blaðinu, sem er óvenju efnismikið, eru fjöld áhugaverðra greina um Lionsstarfið, fréttir frá klúbbum og nýr mánaðarlegur pistill Lionsmaður mánuðarins. Sjá blaðið >>>>>> 

Lkl. Mosfellsbæjar

Lionsklúbbur Mosfellsbæjar gaf  Heilsugæslu Mosfelssbæjar nú á dögunum hjartalínuritstæki. Tækið er að verðmæti kr. 550,000 og kemur í stað eldra tækis sem var komið  til ára sinna. Á  myndinni eru: Ingvar Ingvarsson læknir og Hrafnhildur Halldórs...

Samstarf Lionsklúbba

Lkl. Ægir og Fjölnir afhentu  17. júlí sl. hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss blöðruskanna að gjöf.  Forsaga málsins er að Lkl. Ægir, sem um áratuga skeið hefur haldið vegleg kútmagakvöld í fjáröflunarskyni, bauð Lkl. Fjölni aðild að kútm...