Fréttir

Sykursýkisdagurinn á Mbl viðtal við Jón Bjarna Þorsteinsson lækni

Á Mbl. sjónvarp var haft viðtal við Jón Bjarna Þorsteinsson Sjá hér  >>>>  

Ókeypis blóðsykurmæling.

Ágætu Akurnesingar og nærsveitamenn !   Laugardaginn 17. nóvember n.k. munu Lionsklúbbur Akraness og Félag  Sykursjúkra bjóða fólki upp á fría blóðsykurmælingu.  Ólafur Adolfssson hjá  Apóteki Vesturlands er öflugur bakhjarl þessa verkefnis og útv...

Blóðsykursmæling í Kópavogi

Sameiginlegt verkefni Lionsklúbbana í Kópavogi Sunnudaginn 11.nóvember var boðið upp á blóðsykursmælingu á Smáratorgi fyrir framan Lyfju. Mældir voru 262 einstaklingar og reyndust 5 einstaklingar með allt of háan blóðsykur og var bent á að hafa sa...

Afhverju erum við Lionsfélagar

Af hverju erum við Lionsfélagar? Hér að neðan er sýn nokkurra Lionsfélaga á því að vera Lionsfélagar. Sú breyting hefur orðið á að greinin er birt fyrst í Lionsblaðinu og nokkru seinna á vefnum.

Hilmar Ragnarsson

30 ára húsasmíðameistariReykholt í BiskupstungumGeysir í Biskupstungum Hver eru helstu viðfangsefni klúbbsins þíns :Lionsklúbburinn Geysir er með yfir 20 virka meðlimi og hefur þeim fjölgað ört á síðustu árum og meðalaldur lækkað. Ég er samt ennþá...

Sykursýkismælingar á vegum Lions, verður á eftirfarandi stöðum

Suðurland Kjarnanum föstudagur 23. nóvember kl. 14 - 16Lionsklúbburinn Embla sér um mælingar Mælt verður í öllum heilsugæslustöðvum mánudaginn 26. nóvember  Mosfellsbæ Föstudaginn 30. nóvemberLionsklúbbur Mosfellsbæjar og Lionsklúbburinn Úa skj...

Heilsugæslustöðinni í Laugarási fært hjartastuðtæki frá Lionsmönnum

Fyrir skömmu færði Lionsklúbburinn Geysir í Biskupstungum Heilsugæslustöðinni í Laugarási  vandað hjartastuðtæki að gjöf. Að sögn læknanna Péturs Skarphéðinssonar og Gylfa Haraldssonar er tækið afar kærkomið, eðli málsins samkvæmt er þó vonast til...

Heilsugæslustöðinni í Laugarási fært hjartastuðtæki frá Lionsmönnum

Fyrir skömmu færði Lionsklúbburinn Geysir í Biskupstungum Heilsugæslustöðinni í Laugarási  vandað hjartastuðtæki að gjöf. Að sögn læknanna Péturs Skarphéðinssonar og Gylfa Haraldssonar er tækið afar kærkomið, eðli málsins samkvæmt er þó vonast til...

Frábærir styrktartónleikar Lionskúbbs Hveragerðis

Lionsklúbbur Hveragerðis hélt styrktartónleika í Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 7. nóvember sl. Fram komu kór Grunnskóla Hveragerðis, Fjallabræður, Magnús Þór Sigmundsson, Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson. Þá var einnig upptaka á söng allra vi...

Blóðsykursmælingar

Lionsklúbburinn Sunna mun í samstarfi við Heilsugæslustöðina á Dalvík bjóða upp á fría blóðsykursmælingu í  Menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 14. nóvember 2012 milli kl. 15.00 og 17.00 Sykursýki  er oft falin en mikilvægt er að greina á byrjuna...