01.12.2010
Til Íslands barst Lionshreyfingin arið 1951, en þá var fyrsti klúbburinn stofnaður, Lionsklúbbur Reykjavíkur, hinn 14. ágúst. Ísland er sjálfstætt fjölumdæmi innan Alþjóðasambands Lionsklúbba og nefnist fjölumdæmi 109, sem síðan skiptist i umdæmi ...
01.12.2010
Norðurlandasamstarfið, NSRSterkari saman en eitt og eitt Norðurlöndin vilja öll ná árangri í Lionsstarfinu og og hafa því skilgreint ákveðna þætti þar sem líklegt er að sameinaðir kraftar muni skila meiri árangri en hvert land fyrir sig getur ger...
01.12.2010
Alþjóðaþing - International Convention Alþjóðaþingið er æðsta stofnun Lionshreyfingarinnar. Árlega er haldið Alþjóðaþing Lions og þar hittast um 20.000 Lionsfélagar í eina viku. Þingin eru haldin á sumrin, um mánaðarmót júní og júlí. Næstu þing ...
01.12.2010
Orkester Norden er eitt af mörgum norrænum samstarfsverkefnum Lionshreyfingarinnar. Upphafið á sér rætur í Svíþjóð á árunum 1986 - 1987, þegar þáverandi alþjóðaforseti fól sænskum Lionsfélaga, Lennart Fridén, að finna samnorrænt verkefni fyrir ung...
01.12.2010
Unglingaskipti Lions er eitt stærsta alþjóðlega verkefni Lions. Ungu fólki er gefinn kostur á að kynnast daglegu lífi, starfi og menningu annarra þjóða með því að búa hjá fjölskyldum Lionsmanna í öðrum löndum, ásamt því að dvelja í unglingabúðum. ...
01.12.2010
Lionsklúbbar vinna ýmis umhverfisverkefni t.d; - trjárækt og landgræðslu- hreinsa og snyrta svæði, - merkja sögufræga staði og leiðir. Lions á Íslandi átti þátt í stofnun Landverndar 1969 og hefur tekið þátt í verkefnum eins og Á grænni grein, át...
01.12.2010
Stofnaður hefur verið nýr Lionsklúbbur á Höfn, Kolgríma, og Lkl. Laugardals hefur fjölgað um 12 félaga í einu. Fleiri munu vera í farvatninu í báðum klúbbum. Brúttófjölgun í A umdæmi það sem af er ári er yfir 50 félagar.
01.12.2010
Búið er að uppfæra upplýsingar um stjórnendur Lionsklúbba, svæða, umdæma og fjölumdæmis. Biblían
01.12.2010
Fréttir frá Kaldá Hafnarfirði Starfið hjá okkur gengur vel, okkar árlega jólakortasala var á sínum stað og hafa margar listakonur lagt okkur lið við að gera kortin okkar falleg. Á aðventunni héldum við jólafund með gestum, heimsóttum sambýlin ...
01.12.2010
Árangursrík samvinna félagasamtaka og fyrirtækja í Stykkishólmi Lionsklúbbur Stykkishólms og Lionsklúbburinn Harpa, ásamt Rauða krossinum, Kvenfélaginu Hringnum og nokkrum fyrirtækjum í bænum, afhentu rannsóknarstofu Heilbrigðisstofnunar Vesturlan...