Spurðu bara

Spurðu bara

SPURÐU BARA

Höfum nú lokið við að þýða og setja saman nýjan bækling "Leiðbeiningar um inntöku nýliða" sem á vonandi eftir að nýtast vel í undirbúningi kynningarkvölda eða við öflum nýrra félaga. Bestu þakkir til Ingu Lóu Steinarsdóttur og Sigríðar Guðmundsdóttiu sem eiga heiðurinn að þýðingunni og yfirlestri. Við leggjum lið.