Ungmennaskipti / ungmennabúðir

Ungmennabúđir Lions 2025 í Reykjanesbæ, nánar tiltekiđ í Ljónagryfjunni í Njarđvík. Ungmennin koma frá 14 löndum, 5 stelpur og 9 strákar. 

Í ár eru það Lionsklúbburinn Freyja, Keflavík, Lionsklúbburinn Æsa, Njarðvík og Lionsklúbbur Njarðvíkur á svæði 5 í umdæmi 109 A sem sjá um búðirnar með aðstoð annarra klúbba á svæðinu.