Umdæmisfundur 109 A

Kæru félgar,

Umdæmisstjórn 109A boðar til umdæmisfundar laugardaginn 21.nóvember kl. 10:00 á Zoom.

 Dagskrá fundarins:

  • Fundarsetning
  • Umdæmisstjóri 109A Jónas Yngvi Ásgrímsson
  • Skýrslur teyma
  • GST - Bjarni Ásbjörnsson
  • GMT - Jón Pálmason
  • GLT - Kristófer Tómasson
  • LCIF - Kristín Þorfinnsdóttir
  • Skýrslur Svæðisstjóra
  • Önnur mál

Hlekkur á fjarfundinn verður sendur til fundarmanna föstudaginn 20 nóvember.

 Með Lionskveðju,

Úlfur Atlason

Umdæmisritari 109A