Svæðisfundur á svæði 6 í 109A

Kæru Lionsvinir
 
Nú er komið að fyrsta Svæðisfundi okkar í Hafnarfirði og Garðabæ.
Verður fundurinn haldinn næstkomandi miðvikudag  (17/9)  klukkan 17.00. í Vídalínskirkju.
Vonandi geta sem flestir mætt.
Verða fundirnir á léttum nótum og verða ekki langir, en samt velkomið að sitja áfram ef menn vilja.
 
Verður þetta fyrsti fundur okkar saman og er það mikilvægt að mæting sé góð. 
 
Hlakka til að sjá ykkur og ég mun spyrja ykkur aðeins út í vetrarstarfið og hvernig ykkur gengur.
 
Höfum gaman saman.
 
Ólafur Tryggvi Gíslason
litco@simnet.is
Svæðisstjóri  Svæði 6 109 A