Lion Portal - Námskeið fyrir stjórnir

Mikilvægt námskeið um Lion Portal, fyrir ritara, gjaldkera og formenn þar sem rifjað er upp allt það mikilvægasta um skýrslugerð og félagaupplýsingar. Kennt verður í Lionssalnum á Akureyri,  kl. 10:00 - 12:00.

Mjög mikilvægt er að þátttakendur taki með sér tölvu til að vinna í Lion Portal.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á halldor@tv.is, eða hringja í síma 520 9000. Í skráningu skal koma fram Nafn, kennitala þátttakanda, klúbbur, netfang og farsímanúmer.

Einnig er hægt að skrá sig á netinu með því að smella hér.