Námskeið fyrir formenn félaganefnda klúbba og varaformenn klúbba.

Handbók félagafulltrúaKlúbbar eru undirstaða hreyfingarinnar okkar. Til að viðhalda hreyfingunni þurfum við að tryggja viðgang klúbbanna með því að bæta við félögum í stað þeirra sem hverfa frá. Þar gegnir félaganefnd lykilhlutverki. Við teljum að við getum hjálpað klúbbunum með því að styrkja starf félaganefndar og þá sérstaklega formanns hennar. Með þessu námskeiði er leitast við að styrkja stöðu formanns félaganefndar, en námskeiðið er einnig hugsað fyrir varaformenn, sem þurfa að velja næstu félaganefnd.

Handbók formanns félaganefndar klúbbs

Stutt útgáfa að starfslýsingu formanns félaganefndar

Vinsamlega skráið ykkur á gmtmd109@gmail.com
Zoom slóð verður send í tölvupósti til þeirra sem skrá sig.