Fjölumdæmis- og umdæmafundir *Ath. breytt dagsetning frá því sem tilkynnt var á þinginu.

Fyrstu fjölumdæmis- og umdæmafundir starfsársins verða haldnir laugardaginn 31. ágúst í Lionsheimilinu, Hlíðasmára 14, Kópavogi.
Dagskrá hefur verið send á umdæmastjórnir.

Join Zoom Meeting
https://us02web.zoom.us/j/86492463809?pwd=EI1BAGaVVTQHIQhbJbD8hvGq8LkRnk.1