BIRKIFRÆSÖFNUN (REKLAR) samstarfsverkefni Lions og Lands og skóga, hefst 23.september

BIRKIFRÆSÖFNUN (REKLAR) HEFST 23. SEPTEMBER EÐA AÐEINS FYRR.

                Ágætu félagar, vonumst eftir þátttöku ykkar á að safna birkifræjum (Reklum).

                Upplýsingar verða sendar ykkur í september frá Lionsskrifstofunni.  Bréf til allra Lionsfélaga á landinu.

                Svör við spurningum eins og þessum koma nánar í bréfinu.

Hvar fæ ég söfnunarkassa?

Hvert skila ég þeim?

                Það má líka tína í litla handhæga préfpoka!

                MERKJA HVORT SEM ER KASSA EÐA BRÉFPOKA KLÚBBNUM ÞÍNUM!

                Setja dagsetningu!

FRÆIN þurfa að vera þurr þegar þeim er skilað, létt, fljót að þorna.              

Spurningar á þessa leið verður svarað og myndir fylgja bréfinu hvernig bera á sig að.

Gangi ykkur vel kæru félagar.

Getur verið skemmtileg samverustund með heitu kakói á eftir.

ENDILEGA AÐ TAKA MYNDIR OG SETJA Á FACEBOOK SÍÐUR KLÚBBA YKKAR, INSTRAGRAM O.FL.

LÍKA AÐ SKELLA MYND.

Dagný S Finnsdóttir
Umhverfisstjóri MD109