Allt um Lions - hvernig þú verður betri Lionsfélagi

Á námskeiðinu er farið yfir sögu Lionshreyfingarinnar og helstu verkefni og hvað felst í því að vera góður Lionsfélagi og láta gott af sér leiða. Mikið af alls konar fróðleik um Lionsstarfið hér heima og erlendis.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á halldor@tv.is, eða hringja í síma 520 9000. Í skráningu skal koma fram Nafn, kennitala þátttakanda, klúbbur, netfang og farsímanúmer.

Einnig er hægt að skrá sig á netinu með því að smella hér.