Alþjóðlegt Lionsverkefni - Lestrarátak - Barátta gegn treglæsi

Málþing Lions 2016 - Börn í áhættu: Lestrarvandi, Íþróttaakademíunni, Krossmóta 58, Reykjanesbæ.

Fyrsta heimsókn Umdæmisstjóra 109 B

Fyrsta heimsókn Umdæmisstjóra 109 B í ár var til þriggja kvennaklúbba.

Lionsklúbburinn Geysir gróðursetur í Tungnamannaafrétti

Árviss hefð hjá félögum í Lionsklúbbnum Geysi að gróðursetja trjáplöntur á Tungnamannaafrétti.

Lionsklúbbur Stykkishólms gefur útsendingarbúnað

Síðastliðinn vetur ákvað Lionsklúbburinn í Stykkishólmi að koma á fót útsendingu frá Stykkishólmskirkju á Dvalarheimilið.

Where there is a need, there is a Lion

Verkefni Lions í Hvíta Rússlandi sem við getum verið stolt af.

Nýtt húsnæði Lionshreyfingarinnar afhent í dag

Lions fékk í dag afhent nýtt húsnæði að Hlíðarsmára 14, Kópavogi. Framundan er að gera nokkrar breytingar á fyrirkomulagi. Gert er ráð fyrir að flutt verði inn þegar þeim er lokið.

Þúsundasti fundur Lionsklúbbs Hafnarfjarðar

Þúsundasti fundur Lionsklúbbs Hafnarfjarðar frá stofnun hans vorið 1956

NSR þingið í janúar 2017

Hið árlega þing Norræna Samstarfsráðsins, NSR, verður haldið á Hótel Sögu dagana 20.-21.janúar 2017.

Lionshreyfingin tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels 2017

Lionshreyfingin tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels 2017

Nesti og nýir skór aftur á ferð

Úrvalsbókin Nesti og nýir skór hefur nú verið send um land allt, annað árið í röð, en öll sex ára börn fá bókina að gjöf.