Lionsklúbbur Mosfellsbæjar gefur Mosfellsbæ og eldri borgurum göngu- og hlaupabretti ásamt hjóli

Tækin verða í hreyfisal Þjónustumiðstöðvarinnar að Eirhömrum.

Lkl. Hveragerðis veitir Leikfélagi Hveragerðis fjárstyrk

Styrkur í tilefni 70 ára afmælis Leikfélagsins

Félagar í Lionsklúbbnum Frey styðja við þvag­færa­deild Landspítalans

Færðu göngu­deild þvag­færa­lækn­inga á Land­spít­al­an­um að gjöf áhöld til þvag­fær­a­rann­sókna að verðmæti 2. milljóna króna

Lionsklúbbur Hveragerðis afhenti deild Rauða krossins í Hveragerði 3 vandaða barnabílstóla

Eru stólarnir ætlaðir Sýrlensku flóttafjölskyldunni í Hveragerði.

Góugleði: Lions-kvenna-hátíð

Góugleði verður haldin miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 20:00 í Haukahúsinu, Ásvöllum 1, Hafnarfirði.

Alþjóðlegt Lionsverkefni - Lestrarátak - Barátta gegn treglæsi

Málþing 25. febrúar 2017 kl. 10:30 - 13:00 í sal Lionsklúbbsins Hængs, Skipagötu 14, Akureyri

NSR þing haldið í Reykjavík 19. - 21. janúar 2017

NSR þing var haldið í Reykjavík dagana 19. til 21. janúar 2017. Hér má sjá nokkrar myndir frá þinghaldinu.

Ásta Sigmundsdóttir 100 ára stofnfélagi í Lkl. Ýr í Kópavogi heiðruð af alþjóðaforseta Lions

Guðrún Yngvadóttir annar vara alþjóðaforseti afhenti henni viðurkenninguna á NSR þingi í dag.

Leiðtogaskólinn hefst 11. febrúar Ert þú búin(n) að bóka þig?

Leiðtogaskóli Lions er fyrir alla Lionsfélaga sem vilja efla sig sem leiðtoga og stjórnendur hvort sem er í Lions eða í starfi.

Dregið í happdrætti Lionsklúbbanna í Ólafsvík

Allur ágóði af happdrættinu rann til Björgunarsveitarinnar Lífsbjargar í Snæfellsbæ