Aðalfundur MedicAlert á Íslandi

Verður haldinn í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, Kópavogi miðvikudaginn 30. maí og hefst kl. 16:30

Fyrsta kon­an sem verður alþjóðafor­seti Li­ons

Íslensk­ir Li­ons­menn heiðruðu Guðrúnu Björtu Yngva­dótt­ur í Hörp­unni í gær.

Þú getur líka klifið stigann og náð árangri.

Upplifðu heimsviðburð með okkur í Hörpu 25. apríl milli klukkan 17:00 - 18:30

Lionsklúbbur Akraness færir Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi nýtt ristilspeglunartæki

Tækið er af gerðinni Olympus KV-6 Suction og kostar hingað komið 4,9 milljónir króna.

Góugleði lionskvenna 2018

Í þriðja sinn var Góugleði Lionskvenna haldin í Haukahúsinu í Hafnarfirði 8. mars á alþjóðlegum baráttudagur kvenna

Lionsklúbburinn Hængur fagnaði 45 ára afmæli

Haldið var upp á afmælið föstudaginn 2. mars.

Guðrún Björt með heilbrigðisráðherra Paraguay Dr. María Teresa Barán

Grein úr stærsta dagblaði/netmiðli Paraguay

Viðtal við Guðrúnu Björt Yngvadóttur

Þetta var helst í fréttum frá Paraguay

Jólasveinalestur - „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“

Það getur verið notaleg stund að kúra saman yfir bók við jólaljós.

MedicAlert

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök, rekin án ágóða, sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.