Vorviður - umsóknarfrestur til 1.febrúar 2021

Vorviður - umsóknarfrestur til 1.febrúar 2021
Umsóknareyðublað hér:
Sem hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er Skógræktinni falið að efla tengsl við og styðja félagasamtök með sérstöku verkefni. Verkefnið Vorviður er hluti aðgerðaráætlunarinnar og bættrar landnýtingar í þágu loftslags. Félagasamtök geta fengið styrk til skógræktar, greitt er fyrir plöntukaup. Hægt að lesa nánar um verkefnið með því að smella á myndina.
Ég hvet ykkur til þess að nýta þetta tækifæri.
Lionskveðjur,
Björg Bára Halldórsdóttir.
Verkefnastjóri fjölumdæmis 109.