Trjálundur Alþjóðasamtaka Lions - Guðrúnarlundur.

Trjálundur Alþjóðasamtaka Lions - Guðrúnarlundur.

Nokkrir félagar Lkl. Mosfellsbæjar unnu að gerð göngustígs/tröppum í trjálundi Alþjóðasamtaka Lions eða Guðrúnarlundi. Verkstjórinn Þorsteinn Ólafsson, Kristinn Hannesson og Jón Bjarni Þorsteinsson. Skemmtilegt verkefni. Lundurinn er við hliðina á reit Lkl. Ásbjarnar í Hafnarfirði, ekinn er vegurinn að Kaldárseli.