Þekkir þú einhvern með sykursýki?

Þekkir þú einhvern með sykursýki?

 

Þekkir þú einhvern með sykursýki? RetinaRisk smáforritið, sem gerir fólki með sykursýki kleift að reikna út einstaklingsbundna áhættu sína á sjónskerðandi augnsjúkdómum, er nú fáanlegt á íslensku gjaldfrítt (www.retinarisk.com). Lions félagar munu kynna RetinaRisk appið á alþjóðadegi sykursjúkra 14. nóvember 2019 samhliða hinum árlegu blóðsykursmælingum.

 www.retinarisk.com