Það verða tveir viðburðir í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, Kópavogi.

Það verða tveir viðburðir í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, Kópavogi.

Ágæti Lionsfélagi

Það eru tveir viðburðir í næstu viku í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, Kópavogi.
Þér er boðið á þá báða, endilega notaðu þetta einstaka tækifæri. Allir Lionsfélagar og makar velkomnir.

► OPIÐ HÚS þriðjudaginn 6. sept. kl. 17:00-19:00.
Bjóðum Brian og Lori velkomin til Íslands.

Sérstakur viðburður miðvikudag 7. sept. kl. 17:00-19:00.
1) Verið velkomin í Lions – Inntökuathöfn:
Alþjóðaforseti Lions tekur inn nýja félaga, sem er einstakur heiður.
2) Heilsa og vellíðan “Lions in Motion” Lori kynnir heilsuátak,
sem er líka góð hugmynd að fjáröflun fyrir LCIF.
3) Þakkir fyrir stuðning í fjáröflunar átaki LCIF – Campaign 100
 
Brian vill hitta sem flesta  Lionsfélaga, formenn klúbba, klúbbstjórnir, aðra a leiðtoga og sérstaklega hitta NÝJA félaga.

Hlakka til að sjá sem flesta.
Kristófer A Tómasson
Fjölumdæmisstjóri