Málþing um andlega heilsu og vellíðan verður haldið í Lionsheimilinu fimmtudaginn 30.október kl.16:00-18:00. Opið öllum.