Lkl. Húsavíkur fundar í Samgöngusafninu í Ystafelli

Husavik_Ystafell15.des 2013 hélt Lionsklúbbur Húsavíkur fund í Samgöngusafninu í Ystafelli.  Var farið með rútu og haft meðferðis smá öl og rúgbrauð og auðvitað síld sem var etin á staðnum.

Husavik_Ystafell3LLHusavik_Ystafell2LHusavik_Ystafell4Þetta var hin besti fundur og leiddi Sverrir Ingólfsson eigandi safnsins okkur um safnið og sýndi okkur hvað hann er að bralla núna, sem sagt að smíða upp frá grunn 1947 árgerð af FORD vörubíl. Auðvitað komu Lionsfélagar ekki tómhentir og afhentu Sverri peningagjöf til styrktar honum en hann er bundin við hjólastól og hefur sýnt ótrúlega þrautseigju við endurbyggingu gamalla bíla og uppbyggingu þessa safns. Myndir  sem hér fylgja eru frá þessari heimsókn.