Ljósin kvikna í kirkjugarðinum á Húsavík

1. des sem er fyrsti sunnudagur í aðventu var kveikt á ljósum í kirkjugarðinum á Húsavík, en það er fastur liður hjá klúbbfélögum í Lkl. Húsavíkur að setja krossa á leið í kirkjugarðinum  og loga þessi ljós fram til á þrettándann 6.jan þetta er mikil vinna sem liggur að baki þessa krossaverkefnis og ágæt fjáröflun.

Husavik_krossar2L
Í dag eru tæplega 400 ljósakrossar í kirkjugarðinum.