Lionsklúbbur Akraness færir Heilbrigðisstofnunar Vesturlands gjafir.

Lionsklúbbur Akraness færir Heilbrigðisstofnunar Vesturlands gjafir.

Lionsklúbbur Akraness árlegan afmælisfund sinn í fundasal Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE) við Merkigerð 02. apríl sl. Í lok fundar var sjúkrahúsinu afhentar gjafir, en klúbburinn er í hópi dyggra styrktaraðila HVE og hefur í gegnum tíðina fjármagnað kaup á fjölmörgum tækjum til lækninga og þjónustu við sjúklinga. Að þessu sinni var HVE fært tæki til gjörgæsluvöktunar og tveir vandaðir sjúklingabekkir fyrir skurðdeild. Heildarvirði gjafanna er 3,9 milljónir króna.