Lionsklúbbarnir í Mosfellsbæ í birkifræjasöfnun

Lionsklúbbarnir í Mosfellsbæ í birkifræjasöfnun

Lionsklúbbur Mosfellsbæjar og Lionsklúbburinn Úa fóru saman í  birkifræjasöfnun laugardaginn 3.oktober í þurru og fallegu veðri. Við undirbúning viðburðarins var gætt að því að finna stað þar sem allir gætu tekið þátt. Skemmtileg morgunstund þar sem gaman var að hittast og spjalla.