Lions afhenti Píeta samtökunum afrakstur sölu Rauðu fjaðrarinnar

Lions afhenti Píeta samtökunum afrakstur sölu Rauðu fjaðrarinnar

Á þinginu í Ólafsvík, sem haldið var 25. – 27. apríl, afhenti Lions á Íslandi Píeta samtökunum
ávísun að upphæð 33,5 milljónir, sem þá höfðu safnast í Rauðu fjaðrar sölunni.

Vakin er athygli á að enn er hægt að gefa í söfnunina.  Sjá upplýsingar hér á síðunni.