Góugleði 8.mars 2022

Góugleði 8.mars 2022

Dagskrá:

1. Setning: Sigfríð Andradóttir, GMT – Konur í Lions
2. Guðrún Björt Yngvadóttir, fyrrverandi alþjóðaforseti
3. Anna Blöndal, umdæmisstjóri 109B
4. Þóra Bjarney Guðmundsdóttir, umdæmisstjóri 109A
5. Skemmtiatriði:  „Kúst og Lions“ Lionsklúbburinn Úa
6. Bandvefslosun, Hekla Guðmundsdóttir
7. Skemmtiatriði:  „Umvafðar englum“ Lionsklúbburinn Úa
8. Fyrirlestur Eddu Björgvinsdóttur um húmor og gleði í leik og starfi
9. Happdrætti
10.Dagskrá lýkur
 

Vinningaskrá:

 Kerti, servíettur, ilmvax og reykelsi frá Blómasmiðjunni Grímsbæ

Aðgöngumiðar og bolur frá Rokksafni Íslands, Reykjanesbæ

Súkkulaði frá Frida Chocolade á Siglufirði

Saltkar, salt og saltskeið frá Sætum syndum

Aðgöngumiðar frá Sögusetrinu á Sauðárkróki

Gisting í Reykjadal Guesthouse í Hveragerði

Uppskriftabók og lopateppi frá Ístex

Gjafabréf í netverslunina Nakano.is

Handgerðar baðsápur frá Meraki

6 manna matarstell frá Fastus

Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit

Kerti og servíettur

Moroccan ilmkerti