Lionsklúbbnum Eir býður upp á viðburði

Sigurjónssafn
Sigurjónssafn

Minnkið kolefnissporið takið þátt í að planta trjám

Lionsklúbburinn Eir býður upp a trjáplöntun á nýju skógræktarsvæði í Selfjalli.

Safnast verður saman við Lionsheimilið Hlíðarsmára og ekið á stað eigi síðar en kl 18.15 miðvikudaginn  26. ágúst.  Lionsklúbburinn tekur líka að sér að jafna kolefnisspor fólks og fyrirtækja.  Hvert tré kostar 300 kr.

 

Komið og skoðið Laugarnesið með leiðsögn.

Lionsklúbburinn Eir býður upp á göngutúr um Laugarnesið með leiðsögn, þar sem sagðar verðia sögur um náttúru og byggð á Laugarnesi.  Fengin verður leiðsögumaður sem veit allt um staðhætti.

Farið verður frá listasafni Sigurjóns Ólafsson klukkan 17.00 mánudaginn 7.sept.

Ferðin kostar 2000 kr á mann. Frítt fyrir 14 ára og yngri