Fræðsla Lionsmanna

Stór hluti af því að byggja upp starf Lions er fræðsla til félagana.  Á þessu starfsári eru í boði nokkur námskeið og upprifjanir frá skólunum sem eru á Lionsþingi.

Svæðisstjóraskóli Lions

2. nóvember svæðisstjóraskóli.  Skólinn verður haldin í Lionsheimilinu.  Þetta er upprifjunar og framhaldsnámskeið fyrir svæðisstjóra.  Sjá nánar boðunarbréf á skólann.

Leiðtogaskóli Lions

Leiðtogaskóli Lions veður haldin helgarnar 8.-9. febrúar og 1.-2. mars 2014  í Lionsheimilinu í Reykjavík. Sjá auglýsingu og umsóknareyðublað.

BTB námskeið.

Námskeiðið er í boði fyrir klúbba eftir þeirra óskum.  Námskeiðinu er ætlað að hjálpa klúbbum að verða ennþá betri. Sjá auglýsingu.

Einnig skal bent á að mikið fræðsluefni finnst á vefnum bæði á félagavef Lions.is og alþjóðavefnum Lionsclubs.org.