Frá Móttöku alþjóðaforseta, Dr. Jung-Yul Choi og konu hans Seung-Bok

Frá Móttöku alþjóðaforseta, Dr. Jung-Yul Choi og konu hans Seung-Bok

Alþjóðaforseti Lions Cclubs International bauð til móttöku í Lionsheimilinu í gær.  Alþjóðaforseti veitti Lionsklúbbnum Eik viðurkenningu fyrir að vera einn af fyrstu klúbbunum í Evrópu að gerast Model Klúbbur í Campaign 100 átaki fyrir LCIF alþjóðahjálparsjóðinn
Guðrún Yngvadóttir er formaður LCIF sjóðsins og veitti viðrkenninguna ásamt forsetanum. Halldóra Jóna Ingibergsdóttir formaður tók við fyrir hönd Eikar. 
Alþjóðaforseti hvatti okkur til dáða og benti okkur á að bjóða fyrrverandi félögum inngöngu sem og að fá inn fólk af okkar kynslóð. Áfugaverð ávörp og kynningaDr. Jung-Yul Choi og konu hans Seung-Bok í Lionsheimilinu Hlíðarsmára 14 í Kópavogi í gær.

Fleiri myndir á myndasíðu