Formannafundur í Lionsheimilinu í kvöld

Boðað er til fundar formanna á höfuðborgarsvæðinu um félagamál.  Fundurinn verður haldinn í Lionsheimilinu Sóltúni 20, mánudaginn 17. mars 2014.  Hann stendur frá kl. 20.00. – 22.00.
 
Dagskrá fundarins:
 

  1. Fundur settur.  Benjamín Jósefsson fjölumdæmisstjóri setur fundinn.
  2. Fundarmenn kynna sig.
  3. Guðrún Össurardóttir GMT-stjóri fer yfir stöðuna.
  4. Starf svæðisstjóra.  Dagný Finnsdóttir svæðisstjóri á svæði 1-2 í 109B.
  5. Alþjóða sjónverndardagurinn 14.október 2014.  Jón Pámason/Kristín Þorfinnsdóttir.
  6. Blóðsykurmælingar.  Gunnar Vilbergsson sykursýkisfulltrúi 109A.
  7. Skólar embættismanna.  Kristinn Hannesson þingstjóri
  8. Kynningarmál.  Hörður Sigurjónsson kynningarstjóri.
  9. Almennar umræður.
  10. Fundi slitið
  11. Við hvetjum formenn og viðtakandi formenn á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega til að mæta, og einnig þá félaga sem áhugasamir eru að mæta til fundar.

 

Benjamín Jósefsson                                      Guðrún Össurardóttir
Fjölumdæmisstjóri                                         GMT-stjóri