Flott umhverfisverkefni hjá Lkl. Úum í Mosfellsbæ

Úulundur
Úulundur

Þetta verkefni hófst snemma árs 2012 þegar þær fóru fram á það við skógræktarfélaga Mosfellsbæjar að fá smá landskika fyrir gróðrareit. Það var auðsótt mál og fengum þær reit í Skammadal, sem þær gáfu nafnið Úulundur.  Skiltið í lundinum gerðu strákarnar í Ásgarði, sem er vinnustaður fyrir fatlaða einstaklinga í Mosó.

Gróðursetningin hófst þá um vorið og hafa þær árlega í byrjun júní gróðursett 35-60 trjáplöntum í hvert skiptið.  Að sögn Sigríðar Skúladóttur formanns umhverfisnefndar hefur þetta alltaf verið ánægjuleg samvera í lok starfsársins og er okkar umhverfisverkefni, m.a.